Marta
Dýralæknir
Marta útskrifaðist sem dýralæknir frá Norges miljø- og biovitenskapelige universitet - Norges Veterinærhøgskole í Noregi vorið 2024. Hún hefur starfað í hlutastarfi á Dýraspítalanum í Víðidal frá árinu 2015 fyrst sem aðstoðarmaður en síðar sem dýralæknir.
Marta útskrifaðist af hestabraut og hefur áhuga á að starfa með bæði hesta og smádýr.
Hún á eina dóttur og eina gamla kisu sem heitir Mjallhvít.
Helstu áhugamál eru íþróttir, enda fyrrum fimleikastjarna, útivist og ferðalög með fjölskyldu og vinum.