Erna Kristín
Dýralæknir
Erna útskrifaðist sem dýralæknir frá University of Veterinary Medicine and Pharmacy í Kosice í Slóvakíu árið 2019 og hefur unnið í Víðidalnum frá útskrift.
Erna hefur mest unnið með hunda, ketti og hesta. Hún hefur áhuga á skurðlækningum, myndgreiningu röntgengmynda og ómskoðunum.
Erna á einn son, köttinn Mími og 25 vetra hestinn Drang.
Helstu áhugamál hennar eru fjallgöngur, crossfit og að prjóna.